Magnús Aðalbjörnsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra mars–apríl 1997 (þingflokkur jafnaðarmanna).

Æviágrip

Fæddur 15. maí 1941.

Aðstoðarskólastjóri.

Varaþingmaður Norðurlands eystra mars–apríl 1997 (þingflokkur jafnaðarmanna).

Æviágripi síðast breytt 25. febrúar 2016.