Una María Óskarsdóttir

Una María Óskarsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl–maí 2005 (Framsóknarflokkur), september–október 2018, desember 2018 til janúar 2019, apríl 2019 og mars 2020 (Miðflokkurinn).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd 19. september 1962.

Lýðheilsufræðingur og uppeldis- og menntunarfræðingur.

Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis apríl–maí 2005 (Framsóknarflokkur), september–október 2018, desember 2018 til janúar 2019, apríl 2019 og mars 2020 (Miðflokkurinn).

Æviágripi síðast breytt 9. mars 2020.