Viktor B. Kjartansson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga október–nóvember 1995 og nóvember 1996 (Sjálfstæðisflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Keflavík 17. apríl 1967. Foreldrar: Kjartan Finnbogason lögregluvarðstjóri og kona hans Gauja Guðrún Magnúsdóttir húsmóðir.

Tölvunarfræðingur.

Varaþingmaður Reyknesinga október–nóvember 1995 og nóvember 1996 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 6. apríl 2020.