Hörður Ríkharðsson

Hörður Ríkharðsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis september–október 2015 og nóvember 2015 (Samfylkingin).

Æviágrip

Fæddur 29. desember 1962.

Kennari.

Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis september–október 2015 og nóvember 2015 (Samfylkingin).

Æviágripi síðast breytt 16. nóvember 2015.