Bjarni Jónsson
Nefndasetur:
- Umhverfis- og samgöngunefnd - formaður
- Utanríkismálanefnd - 1. varaformaður
- Þingmannanefnd Íslands og ESB
- Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins - formaður
Þingstörf og hagsmunaskrá
Þingseta
Alþingismaður Norðvesturkjördæmis (Vinstrihreyfingin – grænt framboð) síðan 2021.
Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2017, janúar til febrúar 2018, október 2019 og janúar–febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
Æviágrip
Fæddur 6. júní 1966.
Forstöðumaður.
Alþingismaður Norðvesturkjördæmis (Vinstrihreyfingin – grænt framboð) síðan 2021.
Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2017, janúar til febrúar 2018, október 2019 og janúar–febrúar 2020 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
Umhverfis- og samgöngunefnd 2021– (formaður 2023–), utanríkismálanefnd 2021– (formaður 2021–2023).
Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins 2021– (formaður), þingmannanefnd Íslands og ESB 2022–.
Æviágripi síðast breytt 2. september 2024.