Stefán Vagn Stefánsson

Stefán Vagn Stefánsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2018, október og nóvember 2019 og janúar–febrúar 2020 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur 17. janúar 1972.

Yfirlögregluþjónn.

Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2018, október og nóvember 2019 og janúar–febrúar 2020 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 3. febrúar 2020.