Magnús Austmann

Þingseta

Þjóðfundarmaður Vestmanneyinga 1851.

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Felli í Mýrdal 12. apríl 1814, dáinn 15. maí 1859. Foreldrar: Jón Jónsson Austmann (fæddur 13. maí 1787, dáinn 20. ágúst 1858) síðar prestur í Vestmannaeyjum og kona hans Þórdís Magnúsdóttir (fædd 1788, dáin 3. maí 1859) húsmóðir. Maki (23. desember 1844): Kristín Einarsdóttir (fædd 5. nóvember 1817, dáin 10. júní 1899) húsmóðir. Foreldrar: Einar Sigurðsson og kona hans Vigdís Guðmundsdóttir. Systir Árna Einarssonar alþingismanns. Hún átti síðar Þorstein Jónsson alþingismann.

  Stúdentspróf Bessastöðum 1839.

  Bóndi á Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum 1845–1847, í Nýjabæ frá 1847 til æviloka.

  Þjóðfundarmaður Vestmanneyinga 1851.

  Æviágripi síðast breytt 25. febrúar 2016.