Torfi Einarsson

Torfi Einarsson

Þingseta

Alþingismaður Strandamanna 1864–1877 (kom ekki til þings 1865).

    Þingstörf

    Æviágrip

    Fæddur í Kollafjarðarnesi 25. desember 1812, dáinn 21. desember 1877. Foreldrar: Einar Jónsson (fæddur 9. júlí 1754, dáinn 6. desember 1845) bóndi þar og kona hans Þórdís Guðmundsdóttir (fædd um 1777, dáin 31. júlí 1861) húsmóðir. Bróðir Ásgeirs Einarssonar alþingismanns. Maki (12. ágúst 1838): Anna Einarsdóttir (fædd 20. ágúst 1802, dáin 26. júní 1879) húsmóðir. Foreldrar: Einar Einarsson og kona hans Helga Ólafsdóttir. Dætur: Soffía (1842), Guðbjörg (1845).

    Bóndi á Kleifum á Selströnd frá 1835 til æviloka.

    Alþingismaður Strandamanna 1864–1877 (kom ekki til þings 1865).

    Æviágripi síðast breytt 30. mars 2016.

    Áskriftir