Adda Bára Sigfúsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1957 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 30. desember 1926. Foreldrar: Sigfús Sigurhjartarson alþingismaður og kona hans Sigríður Stefánsdóttir húsmóðir.

Veðurfræðingur.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1957 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 25. október 2018.