Arndís Jónsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands mars 1988 (Sjálfstæðisflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Nýjabæ í Garðahverfi 29. desember 1945. Foreldrar: Jón Magnús Guðmundsson bifreiðarstjóri og kona hans Laufey Árnadóttir húsmóðir.

Kennari.

Varaþingmaður Suðurlands mars 1988 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. september 2019.

Áskriftir