Arnþrúður Karlsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga október 1995, maí–júní 1996, nóvember–desember 1997 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Flatey á Skjálfanda 21. október 1953. Foreldrar: Karl Pálsson útgerðarmaður og kona hans Helga Guðmundsdóttir húsmóðir.

Blaða- og fréttamaður.

Varaþingmaður Reykvíkinga október 1995, maí–júní 1996, nóvember–desember 1997 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. september 2019.

Áskriftir