Ágústa Gísladóttir

Ágústa Gísladóttir

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember 1992 og október–nóvember 1994 (Samtök um kvennalista).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 4. janúar 1958. Foreldrar: Gísli Andrésson bóndi, bróðir Odds Andréssonar varaþingmanns, og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir húsmóðir. Systir Guðmundar Gíslasonar varaþingmanns.

Útibússtjóri.

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember 1992 og október–nóvember 1994 (Samtök um kvennalista).

Æviágripi síðast breytt 20. september 2019.

Áskriftir