Ásmundur B. Olsen

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1968 og febrúar–mars 1971 (Sjálfstæðisflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Vatneyri við Patreksfjörð 2. desember 1910, dáinn 21. maí 1985. Foreldrar: Björn Ólsen kaupmaður og kona hans Margrét Víglundsdóttir húsmóðir.

  Kaupmaður.

  Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1968 og febrúar–mars 1971 (Sjálfstæðisflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 23. febrúar 2015.