Ásmundur Stefánsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1987 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 21. mars 1945. Foreldrar: Stefán O. Magnússon framkvæmdastjóri og kona hans Áslaug Ásmundsdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1987 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 23. febrúar 2015.