Björgvin Guðmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga janúar 1991 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 13. september 1932. Foreldrar: Guðmundur Marel Kjartansson verkamaður og kona hans Katrín Jónsdóttir húsmóðir.

Deildarstjóri.

Varaþingmaður Reykvíkinga janúar 1991 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 7. apríl 2015.