Björk Jóhannsdóttir
Þingstörf
Æviágrip
Fædd á Hólmavík 25. október 1960. Foreldrar: Jóhann Guðmundsson rennismiður og kona hans Soffía Þorkelsdóttir húsmóðir.
Kennari.
Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1994 (Samtök um kvennalista).
Æviágripi síðast breytt 23. október 2019.