Björn Ingi Bjarnason

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga maí 1992 og desember 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Flateyri 7. júlí 1953. Foreldrar: Bjarni Þórarinn Alexandersson, verkamaður og sjómaður, og kona hans Júlía Ágústa Björnsdóttir, húsmóðir og verkakona.

Fisktæknir.

Varaþingmaður Vestfirðinga maí 1992 og desember 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 8. apríl 2015.