Björn Líndal

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1984 og október–nóvember 1985 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 1. nóvember 1956. Foreldrar: Páll Líndal ráðuneytisstjóri, sonarsonur Björns Líndals alþingismanns, dóttursonur Páls Briems alþingismanns, og 1. kona hans Guðrún Eva Úlfarsdóttir deildarstjóri.

Aðstoðarbankastjóri.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1984 og október–nóvember 1985 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 8. apríl 2015.