Björn Grétar Sveinsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands febrúar 1989 og febrúar–mars 1991 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur á Hánefsstaðaeyrum í Seyðisfirði 19. janúar 1944. Foreldrar: Sveinn Sörensen járnsmiður (fósturfaðir) og kona hans Guðbjörg Björnsdóttir verkakona.

Forseti VMSÍ.

Varaþingmaður Austurlands febrúar 1989 og febrúar–mars 1991 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 7. apríl 2015.