Björn Þórarinsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra október–nóvember 1962 og mars–apríl 1963 (Sjálfstæðisflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur í Kílakoti í Kelduhverfi 30. mars 1905, dáinn 29. apríl 1989. Foreldrar: Þórarinn Sveinsson bóndi og kona hans Ingveldur Björnsdóttir húsmóðir.

  Bóndi.

  Varaþingmaður Norðurlands eystra október–nóvember 1962 og mars–apríl 1963 (Sjálfstæðisflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 9. apríl 2015.