Bragi Michaelsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga febrúar–mars 1984 og maí 1985 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Eyrarbakka 30. maí 1947. Foreldrar: Michael Guðvarðarson bifreiðarstjóri og Guðrún Sigurðardóttir verkakona.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga febrúar–mars 1984 og maí 1985 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 9. apríl 2015.