Einar Oddsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands nóvember–desember 1971 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Flatatungu í Akrahreppi 20. apríl 1931, dáinn 17. nóvember 2005. Foreldrar: Oddur Einarsson bóndi og kona hans Sigríður Gunnarsdóttir húsmóðir.

Sýslumaður.

Varaþingmaður Suðurlands nóvember–desember 1971 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 17. apríl 2015.