Einar Sigurðsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands mars–júní og október 1960, janúar–febrúar og október–nóvember 1961 og janúar–febrúar 1963 (Sjálfstæðisflokkur).

Minningarorð

Æviágrip

Fæddur á Heiði í Vestmannaeyjum 7. febrúar 1906, dáinn 22. mars 1977. Foreldrar: Sigurður Sigurfinnsson, bóndi, formaður og hreppstjóri, og 2. kona hans Guðríður Jónsdóttir húsmóðir. Faðir Ágústs Einarssonar alþingismanns.

Útgerðarmaður.

Varaþingmaður Austurlands mars–júní og október 1960, janúar–febrúar og október–nóvember 1961 og janúar–febrúar 1963 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 19. júní 2015.