Eiríkur Alexandersson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1978 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Grindavík 13. júní 1936, dáinn 11. júlí 2008. Foreldrar: Alexander Georg Sigurðsson, verkamaður og sjómaður, og kona hans Margrét Eiríksdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1978 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 19. júní 2015.