Eiríkur Sigurðsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands febrúar–mars 1979 (Alþýðubandalag).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur í Reykjavík 16. ágúst 1947. Foreldrar: Sigurður Eiríksson bóndi og kona hans Ása Finnsdóttir verkakona.

  Mjólkurbússtjóri.

  Varaþingmaður Austurlands febrúar–mars 1979 (Alþýðubandalag).

  Æviágripi síðast breytt 19. júní 2015.