Elínbjörg Magnúsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands október 1991 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fædd í Stykkishólmi 24. mars 1949. Foreldrar: Magnús Ólafsson bóndi og kona hans Anna Ingibjörg Þorvarðardóttir húsmóðir.

Fiskvinnslukona.

Varaþingmaður Vesturlands október 1991 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 10. febrúar 2015.