Ellert Eiríksson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga október–desember 1987, mars 1988, nóvember 1989 og október–nóvember 1990 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Grindavík 1. maí 1938. Foreldrar: Eiríkur Tómasson útvegsbóndi og kona hans Hansína Kristjánsdóttir húsmóðir, sonardóttir Þórðar Þórðarsonar alþingismanns.

Bæjarstjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga október–desember 1987, mars 1988, nóvember 1989 og október–nóvember 1990 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 23. júní 2015.