Eyjólfur Sigurðsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga september, desember 1974 og nóvember–desember 1976 (Alþýðuflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 29. nóvember 1938. Foreldrar: Sigurður Elías Eyjólfsson prentari og kona hans Ragnhildur Sigurjónsdóttir húsmóðir.

Prentari.

Varaþingmaður Reykvíkinga september, desember 1974 og nóvember–desember 1976 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. september 2019.

Áskriftir