Geirþrúður H. Bernhöft

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1973, apríl–maí, júlí–ágúst og október–desember 1974, febrúar–mars, maí og október–nóvember 1975, febrúar–apríl 1976, janúar–febrúar 1977 og janúar–febrúar og mars–maí 1978 (Sjálfstæðisflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 19. júlí 1921, dáin 15. júní 1987. Foreldrar: Jón Sívertsen skólastjóri og kona hans Hildur Helgadóttir Sívertsen húsmóðir, mágkona Skúla Guðmundssonar, alþingismanns og ráðherra.

Félagsmálafulltrúi.

Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1973, apríl–maí, júlí–ágúst og október–desember 1974, febrúar–mars, maí og október–nóvember 1975, febrúar–apríl 1976, janúar–febrúar 1977 og janúar–febrúar og mars–maí 1978 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 13. september 2019.