Gizur Gottskálksson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Hvoli í Ölfusi 4. mars 1950. Foreldrar: Gottskálk Gizurarson bóndi og kona hans Gróa Jónsdóttir húsmóðir.

Læknir.

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1994 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 1. júlí 2015.