Guðjón Jósefsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1962 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Súluvöllum í Þverárhreppi 11. apríl 1909, dáinn 20. október 1989. Foreldrar: Jósef Davíð Guðmundsson bóndi og sambýliskona hans Þórdís Gísladóttir húsmóðir.

Bóndi.

Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1962 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 9. mars 2016.