Guðmundur Þ Jónsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl og nóvember 1992 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur á Gjögri í Árneshreppi 25. desember 1939. Foreldrar: Jón Magnússon sjómaður og kona hans Benónía Bjarnveig Friðriksdóttir verkakona.

Formaður Iðju, félags verksmiðjufólks.

Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl og nóvember 1992 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 5. ágúst 2015.