Guðmundur Stefánsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars 1992, mars–apríl 1993, janúar–febrúar 1994 og janúar–febrúar 1995 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 10. apríl 1952, dáinn 19. nóvember 2016. Foreldrar: Stefán Sigurðsson bifreiðarstjóri og kona hans Kristrún Ásbjörg Ingólfsdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars 1992, mars–apríl 1993, janúar–febrúar 1994 og janúar–febrúar 1995 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 5. desember 2016.