Guðmundur Vésteinsson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands febrúar–mars 1982 (Alþýðuflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Ytri-Njarðvík 4. október 1941. Foreldrar: Vésteinn Bjarnason bæjargjaldkeri og kona hans Rósa Guðmundsdóttir húsmóðir.

Bæjarfulltrúi.

Varaþingmaður Vesturlands febrúar–mars 1982 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 23. september 2019.