Guðrún Benediktsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1975, október og nóvember 1976 og febrúar–mars 1978 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fædd á Efra-Núpi í Miðfirði 10. júlí 1928. Foreldrar: Benedikt Líndal bóndi og kona hans Ingibjörg Guðmundsdóttir húsmóðir, systir Skúla Guðmundssonar, alþingismanns og ráðherra. Móðursystir Þóru Hjaltadóttur varaþingmanns.

Húsmóðir.

Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1975, október og nóvember 1976 og febrúar–mars 1978 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 10. febrúar 2015.