Guðrún Hallgrímsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga apríl–maí og desember 1980 og janúar–maí 1982 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 5. nóvember 1941. Foreldrar: Hallgrímur Jónas Jónsson Jakobsson söngkennari, bróðir Áka Jakobssonar, alþingismanns og ráðherra, og kona hans Margrét Árnadóttir húsmóðir.

Matvælaverkfræðingur.

Varaþingmaður Reykvíkinga apríl–maí og desember 1980 og janúar–maí 1982 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 9. október 2019.