Gunnar Benediktsson

Þingseta

Landskjörinn varaþingmaður (Árnesinga) desember 1945 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Viðborði á Mýrum eystra 9. október 1892, dáinn 26. ágúst 1981. For.: Benedikt Kristjánsson bóndi og kona hans Álfheiður Sigurðardóttir húsmóðir.

  Rithöfundur.

  Landskjörinn varaþingmaður (Árnesinga) desember 1945 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn).

  Æviágripi síðast breytt 5. ágúst 2015.