Gunnar J Friðriksson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga janúar–febrúar og október–nóvember 1975 og apríl–maí 1978 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 12. maí 1921, dáinn 3. ágúst 2011. Foreldrar: Friðrik Gunnarsson iðnrekandi, sonarsonur Einars Ásmundssonar alþingismanns, og kona hans Oddný Jósefsdóttir húsmóðir.

Iðnrekandi.

Varaþingmaður Reykvíkinga janúar–febrúar og október–nóvember 1975 og apríl–maí 1978 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 2. september 2015.