Gunnar Már Kristófersson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands apríl 1979 og október–nóvember 1980 (Alþýðuflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Ísafirði 19. júlí 1944. Foreldrar: Kristófer Sigvaldi Snæbjörnsson bifreiðarstjóri og kona hans Svanhildur Snæbjörnsdóttir húsmóðir.

Vélgæslumaður.

Varaþingmaður Vesturlands apríl 1979 og október–nóvember 1980 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 8. október 2019.