Gunnlaugur Þórðarson

Þingseta

Landskjörinn varaþingmaður (Ísafjarðar) apríl–maí 1957, febrúar–mars 1958 og febrúar–mars 1959 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 14. apríl 1919, dáinn 20. maí 1998. Foreldrar: Þórður Sveinsson yfirlæknir og kona hans Ellen Johanne Kaaber húsmóðir.

Hæstaréttarlögmaður.

Landskjörinn varaþingmaður (Ísafjarðar) apríl–maí 1957, febrúar–mars 1958 og febrúar–mars 1959 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 3. september 2015.