Guttormur Einarsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1990 og febrúar 1991 (Borgaraflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Vestmannaeyjum 15. mars 1938. Foreldrar: Einar Guttormsson læknir og kona hans Margrét Kristín Pétursdóttir húsmóðir.

Forstjóri.

Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1990 og febrúar 1991 (Borgaraflokkur).

Æviágripi síðast breytt 3. september 2015.