Halldór Þ. Jónsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1972 (Sjálfstæðisflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Mel í Skagafirði 19. nóvember 1929, dáinn 14. desember 1995. Foreldrar: Jón Eyþór Jónasson bóndi og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir húsmóðir. Bróðir Magnúsar Jónssonar, alþingismanns og ráðherra, var tengdafaðir Jónínu Leósdóttur varaþingmanns.

  Sýslumaður.

  Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1972 (Sjálfstæðisflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 4. september 2015.