Halldór S Magnússon

Þingseta

Landskjörinn varaþingmaður (Reyknesinga) febrúar 1972 og febrúar–mars 1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).

Æviágrip

Fæddur í Vestmannaeyjum 30. apríl 1942. Foreldrar: Magnús Bergsson, bakarameistari og útgerðarmaður, og kona hans Halldóra Valdimarsdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Landskjörinn varaþingmaður (Reyknesinga) febrúar 1972 og febrúar–mars 1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).

Æviágripi síðast breytt 4. september 2015.