Haraldur Henrysson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1968 (utan flokkar) og mars 1971 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 17. febrúar 1938. Foreldrar: Henry Alexander Hálfdanarson framkvæmdastjóri og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir húsmóðir.

Sakadómari, síðar hæstaréttardómari.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1968 (utan flokkar) og mars 1971 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).

Æviágripi síðast breytt 31. október 2019.