Haukur Hafstað

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra mars–apríl 1972 (Alþýðubandalag).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur í Vík í Staðarhreppi í Skagafirði 23. desember 1920, dáinn 29. janúar 2008. Foreldrar: Árni Hafstað bóndi og kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir húsmóðir. Mágur Ásbergs Sigurðssonar alþingismanns og Kristínar Sigurðardóttur alþingismanns, mágur Hjartar E. Þórarinssonar varaþingmanns.

  Framkvæmdastjóri.

  Varaþingmaður Norðurlands vestra mars–apríl 1972 (Alþýðubandalag).

  Æviágripi síðast breytt 9. október 2015.