Hákon Hákonarson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars og október–nóvember 1981 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Grenjaðarstað í Aðaldal 6. febrúar 1945. Foreldrar: Hákon Pálsson rafveitustjóri og kona hans Helga Sigrún Gunnarsdóttir húsmóðir.

Skrifstofumaður.

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars og október–nóvember 1981 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 8. september 2015.