Hálfdán Sveinsson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands mars 1965 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Hvammi í Bolungarvík 7. maí 1907, dáinn 18. nóvember 1970. Foreldrar: Sveinn Árnason bóndi og kona hans Friðfinna Rannveig Hálfdanardóttir húsmóðir. Faðir Hilmars S. og Sveins G. varaþingmanna. Móðurbróðir Benedikts Gröndals, alþingismanns og ráðherra.

Kennari.

Varaþingmaður Vesturlands mars 1965 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 8. september 2015.