Hermann Þórarinsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1964 (Sjálfstæðisflokkur).

Minningarorð

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Hjaltabakka 2. október 1913, dáinn 24. október 1965. Foreldrar: Þórarinn Jónsson alþingismaður og kona hans Sigríður Þorvaldsdóttir húsmóðir.

  Bankaútibússtjóri.

  Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1964 (Sjálfstæðisflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 5. október 2015.