Hjördís Hjörleifsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1972 og febrúar–mars 1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd á Sólbakka í Önundarfirði 25. febrúar 1926, dáin 30. ágúst 2012. Foreldrar: Hjörleifur Guðmundsson pípulagningamaður og kona hans Gunnjóna Sigrún Jónsdóttir húsmóðir.

Kennari.

Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1972 og febrúar–mars 1974 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).

Æviágripi síðast breytt 6. nóvember 2019.

Áskriftir