Hjörtur Hjálmarsson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1960 og október–desember 1961 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Þorljótsstöðum í Vesturdal í Skagafirði 28. júní 1905, dáinn 17. nóvember 1993. Foreldrar: Hjálmar Stefán Þorláksson bóndi og 1. kona hans Kristín Guðleif Þorsteinsdóttir húsmóðir.

Sparisjóðsstjóri.

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1960 og október–desember 1961 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 9. október 2015.